Háteigskirkja

 

Miðvikudagurinn 21.nóvember 2018

Takk fyrir góða samveru á foreldramorgni í morgun. Næstkomandi miðvikudag fáum við góðan gest, sem ég kynntist einmitt þegar hún kom til okkar á foreldramorgna sjálf. Eyrún Eggertsdóttir hefur hannað þessa flottu dúkku, sem heitir Lúlla doll, og stuðlar að bættum svefni og vellíðan hjá undbörnum. Hlakka til að sjá ykkur eftir viku.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 14/11 2018 kl. 15.00

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS