Háteigskirkja

 

Gæðastund 27.nóvember 2018.

Velkomin á síðustu Gæðastund ársins 2018. Gestur okkar að þessu sinni verður Dr. Gunnlaugur A. Jónsson sem mun tala um afa sinn Sigvalda Kaldalóns og hefur Guðný Einarsdóttir, organisti, útbúið sérstakt sönghefti í tilefni þess. Hátíðarkaffi og veitingar. Sjáumst kl.13.30-15 á morgun.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 26/11 2018 kl. 15.15

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS