Háteigskirkja

 

Sunnudagur 28. október – 22. sunnudagur eftir þrenningsrhátíð.

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.  Ungir hljóðfæraleikarar koma fram undir stjórn Helgu Steinunnar Torfadóttur, fiðluleikara.  Fermingarbörn lesa ritningarlestra.  Mikill almennur söngur.  Organisti er Guðný Einarsdóttir.  Prestur er séra Helga Soffía Konráðsdóttir.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 27/10 2018 kl. 11.10

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS