Háteigskirkja

 

Sunnudagur 21. október – 21. sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Messa kl. 11.  Séra Eiríkur Jóhannsson prédikar og þjónar fyrir altari.  Litlu börnin koma fyrst í kirkjuna og fara svo út í safnaðarheimili og fá barnaguðsþjónustu þar í umsjá Þorgerðar Ásu Aðalsteinsdóttur.  Elín Bryndís Snorradóttir syngur einsöng í messunni og Kordía, kór Háteigskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng.  Organisti er Guðný Einarsdóttir.  Samskot dagsins renna til Krýsuvíkursamtakanna.  Allir hjartanlega velkomnir.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 17/10 2018 kl. 13.58

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS