Háteigskirkja

 

Gæðastund morgundagsins.

Velkomin til okkar í safnaðarheimili Háteigskirkju á morgun, 23. október. Guðrún Bjarnadóttir verður gestur okkar að þessu sinni, en hún hefur nýverið gefið út bókina Grasnytjar á Íslandi – Þjóðtrú og Saga. Við hlökkum mikið til að heyra meira um hana. Allir fastir liðir verða á sínum stað, eins og venjulega.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 22/10 2018 kl. 10.18

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS