Háteigskirkja

 

Gæðastund 30.október 2018.

Verið velkomin öll á Gæðastundina okkar. Gestur okkar að þessu sinni verður enginn annar en okkar heimamaður, Sr Eiríkur Jóhannsson, en hann ætlar að gefa okkur innsýn í lífshlaup Kristjáns fjallaskálds. Kaffi og meðlæti verða á sínum stað.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 29/10 2018 kl. 10.16

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS