Háteigskirkja

 

Foreldramorgunn 31. október 2018 kl 10-12.

Góðan dag kæru foreldrar. Nk miðvikudag kemur Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir til okkar, hún er hjúkrunarfræðingur og hefur gefið út bók sem heitir Samskiptaboðorðin. Hún mun fjalla um þá góðu bók við okkur. Morgunkaffi og með því að vanda. Sjáumst í hlýlegu setrinu.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 29/10 2018 kl. 10.09

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS