Hafnarfjarðarkirkja

 

Sálgæsluviðtöl

Prestar Hafnarfjarðarkirkju veita sálgæsluviðtöl þriðjudaga – föstudaga frá kl. 10-12. Æskilegt er að panta viðtal fyrirfram við annan hvorn prestinn, hægt er að ná sambandi við þá í aðalnúmeri Hafnarfjarðarkirkju. Prestar Hafnarfjarðarkirkju veita margs konar ráðgjöf og stuðning í málefnum sem snerta bæði einstaklinga og fjölskyldur. Öllum er frjálst að leita til prestanna. Ekki þarf að greiða fyrir viðtöl.

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS