Hafnarfjarðarkirkja

 

Kvenfélag

Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju

Síðan 1930 hefur verið starfrækt öflugt Kvenfélag við Hafnarfjarðarkirkju. 

Við styðjum við kirkjuna okkar í ýmsan máta auk þess að hittast á fundum og skemmtikvöldum yfir vetrartímann.  Yfirleitt hittumst við 1. og 3.fimmtudag í mánaðarins á hannyrðakvöldum, fyrirlestrum, námskeiðum eða formlegum fundum.

Í ár erum við með fjölbreytta dagskrá þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Hlökkum til að sjá þig 

Stjórn Kvenfélags Hafnarfjarðarkirkju:

Formaður          Þóra Björnsdóttir  - sími 8640417
Varaformaður  Svanhildur Guðmundsdóttir – sími 6929206
Ritari                 Magnea Vilborg Þórsdóttir – sími 8478081
Gjaldkeri          Ásta Lunddal Friðriksdóttir – sími 69406533
Vararitari          Jóhanna Berghild Hergeirsdóttir – sími 698 3153
Vara gjaldk.    Hafdís Sverrisdóttir – sími 898 6799
Meðstj.              Halldóra Björk Jónsdóttir – sími 852 1619
Meðstj.              Margrét Guðmundsdóttir – sími

Hafðu samband við okkur ef þú vilt frekari upplýsingar.

kvenfelaghfj@gmail.com eða kíktu á fésbókarsíðuna okkar Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju.

Dagskrá Kvenfélags Hafnarfjarðarkirkju

Janúar – maí 2015

Fimmtudaginn 8. janúar kl. 20 í Vonarhöfn. Quilt – handavinnukvöld.  Kaffi og te í boði félagsins

 Fimmtudagurinn 22.janúar  kl. 20 í Vonarhöfn. Myndakvöld.  Myndir úr starfi félagsins í gegn um árin

Fimmtudagurinn 5. febrúar kl. 19:30 í Vonarhöfn. Salsa og handavinna.  Emelía kemur og kennir Salsa og svo tökum við upp handavinnu eða spjall yfir kaffisopa.

Fimmtudagurinn 19. febrúar í Vonarhöfn. Aðalfundur Kvenfélags Hafnarfjarðarkirkju. Venjuleg aðalfundastörf.  Kaffiveitingar

Fimmtudagurinn. 5 mars kl. 19:30 í Vonarhöfn. Salsakennsla og Handavinnukvöld. Emelía kemur og kennir Salsa og svo tökum við upp handavinnu eða spjall yfir kaffisopa

Fimmtudagurinn 19. mars kl. 20 í Vonarhöfn. Kynningarfundur fyrir nýja og eldri félaga.  Tökum nýjar konur á félagskvöld og við kynnum hvað við erum að gera

Fimmtudagurinn 16. apríl kl. 20 í Vonarhöfn. Vor í garðinum eða á svölunum. 

Fimmtudagurinn 7. maí kl. 20 í Vonarhöfn. Handavinnukvöld.  Handavinna og spjall yfir kaffibolla

Fimmtudagurinn 21. maí kl. 19 í Hásölum. Vorfundur Kvenfélags Hafnarfjarðarkirkju.  Matur, salsasýning, tískusýning og fleira

 

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS