Hafnarfjarðarkirkja

 

Tónlistarhátíð í Hafnarfjarðarkirkju á aðventu

Fjöldi tónleika verður í Hafnarfjarðarkirkju í desember á Tónlistarhátíð á aðventu. Þar ættu allir að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Á meðfylgjandi plakati gefur að líta viðburði hátíðarinnar.  Verið velkomin á Tónlistarhátíð.

Guðmundur Sigurðsson, 5/12 2012

Aðventukvöld krabbameinsfélags Hafnarfjarðar miðvikudaginn 5. desember kl. 20

 

Aðventukvöld Krabbameinsfélags Hafnarfjarðar og Hafnarfjarðarkirkju verður haldið miðvikudaginn 5. desember kl. 20.00.

Ræðumaður verður Sveinn Alfreðsson, guðfræðingur og kennari. Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 4/12 2012

Fyrirlestur um Jakobsveginn miðvikudaginn 21. nóvember kl. 20

Fimmtudaginn 21. nóvember kl. 20 í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju munu Egill Friðleifsson og Baldvin Hermannsson Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 25/10 2012

Æskan og ellin IX. Strandbergsmótið í skák laugardaginn 27. október kl. 13 -17

Strandbergsmótið í skák, Æskan og ellin, verður aldið í níunda sinn, laugardaginn 27. október í Strandbergi, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju. Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 25/10 2012

Söfnun fermingarbarna þriðjudaginn 30. október kl.17.30

Þriðjudaginn 30. október munu fermingarbörn safna fyrir Hjálparstarfi kirkjunnar. Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 23/10 2012

Hádegistónleikar í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 30. október kl. 12.15

Bach í hádeginu er yfirskrift hádegistónleika Hafnarfjarðarkirkju Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 11/10 2012

Hádegistónleikar þriðjudaginn 25. september kl. 12.15

Hádegistónleikar verða í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 25. september kl. 12.14-12.45. Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 21/9 2012

Kökubasar æskulýðsfélags Hafnarfjaðarkirkju

Æskulýðsfélag Hafnarfjarðarkirkju mun standa fyrir kökubasar eftir messu sunnudaginn 23. september. Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 20/9 2012

Sr. Þórhildur Ólafs settur sóknarprestur við Hafnarfjarðarkirkju

Næstkomandi sunnudag, 23. september, mun sr. Þórhildur Ólafs messa ásamt sr. Þórhalli Heimissyni Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 18/9 2012

Fermingarferðalag í Vatnaskóg 14.-16. september

Lagt verður af stað í fermingarferðalagið á föstudaginn 14. september kl. 13.00 og komið heim í Hafnarfjörð sunnudaginn 16. september kl. 15.00. Farið verður frá Hafnarfjaðrarkirkju. Dagskrá helgarinnar má finna undir Fermingar.

Vefsíðustjóri, 10/9 2012


Skráning í fermingarstarfið 2020 - 2021, smellið á: FERMINGARSTARF - SKRÁNING.
Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur, gsm 8985531
Sr. Þórhildur Ólafs, prestur

Viðtalstímar þri. - fös. kl. 10 - 12
Skrifstofa kirkjunnar opin mánud. - fimmtud. kl. 10 - 16 og föstud. kl. 10 - 12
Sími kirkjunnar er 520 5700
Neyðarsími presta í Hafnarfirði og í Garðabæ: 659 7133

Miðvikudagur

8.15 - 8.45 Morgunmessa. Kaffi, te og brauð á eftir.
10:00 - 12:00 Viðtalstímar presta
13:00 - 16:30 Skákklúbburinn Riddarinn
15:00-16:00 Heimsókn frá Drafnarhúsi 1. miðvikudag í mánuði

Dagskrá ...