Hafnarfjarðarkirkja

 

Fundur vegna fermingarstarfs komandi vetrar sunnudaginn 26. ágúst

Haldin verður fundur fyrir verðandi fermingarbörn og foreldra þeirra eftir messu kl. 11.00 sunnudaginn 26. ágúst. Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 21/8 2012

Innritun í Barna- og unglingakór veturinn 2012-13

Innritun í Barna- og unglingakóra Hafnarfjarðarkirkju fer fram í safnaðarheimilinu Strandbergi mánudaginn 27. ágúst kl. 17:00-18:30 Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 14/8 2012

Sumarmessur í júlí

Sumarmessur í júlí við Hafnarfjarðarkirkju eru eftirfarandi: Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 14/7 2012

Minningarsteinn Friðriks Bjarnasonar afhjúpaður laugardaginn 2. júní kl. 15

Minningarsteinn Friðriks Bjarnasonar, fyrrum organista Hafnarjarðarkirkju og stofnanda Karlakórsins Þrasta, Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 30/5 2012

Hádegistónleikar í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 29. maí kl. 12.15-12.45

Guðmundur Sigurðsson, kantor Hafnarfjarðarkirkju, leikur fjölbreytta þýska og ameríska orgeltónlist Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 29/5 2012

Vorhátíð Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 20. maí kl. 11

Sunnudaginn 20. maí verður haldin vorhátíð Hafnarfjarðarkirkju kl. 11.00. Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 18/5 2012

Hádegistónleikar í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 24. apríl kl. 12.15 – 12.45

 Að þessu sinni mun Haukur Guðlaugsson organisti og fyrrum söngmálastjóri Þjóðkirkjunna spil fyrir gesti og gangandi. Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 17/4 2012

Síðasta morgunmessa vetrarins miðvikudaginn 21. mars

Miðvikudaginn 21. mars kl. 8.15 verður síðasta morgunmessa vetrarins 2011-2012. Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 27/3 2012

Hádegistónleikar í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 27. mars kl. 12:15-12:45

Kjartan Sigurjónsson, fyrrum formaður FÍO og organisti Digraneskirkju, Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 26/3 2012

Sr. Gunnþór Ingason fjallar um keltneska kristni

Sr. Gunnþór Ingason mun fjalla um keltneska kristni Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 6/3 2012


Skráning í fermingarstarfið 2019 - 2020, smellið á: FERMINGARSTARF - SKRÁNING.
Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur, gsm 8985531
Sr. Þórhildur Ólafs, prestur

Viðtalstímar þri. - fös. kl. 10 - 12
Skrifstofa kirkjunnar opin mánud. - fimmtud. kl. 10 - 16 og föstud. kl. 10 - 12
Sími kirkjunnar er 520 5700
Neyðarsími presta í Hafnarfirði og í Garðabæ: 659 7133

Mánudagur

Kl 17 - 18. Barnakór Hafnarfjarðarkirkju
Kl 18 - 19.15 Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju

Dagskrá ...