Hafnarfjarðarkirkja

 

Sunnudagur 11. ágúst 2013

   Sunnudagur 11. ágúst 2013.  Helgihald liggur niðri vegna sumarleyfa. Vísað er á nágrannakirkjur.

Kirkjuvörður, sóknarprestur og organisti eru að störfum.

Messað verður sunnudaginn 18. ágúst.  Barn verður borðið til skírnar.

Þórhildur Ólafs, 9/8 2013

Sunnudagur 4. ágúst 2013

    Sunnudagur 4. ágúst 2013. Helgihald liggur niðri vegna sumarleyfa. Vísað er á nágrannakirkjur.

Kirkjuvörður og sóknarprestur eru að störfum.

Þórhildur Ólafs, 31/7 2013

Sunnudagur 28. júlí 2013

   Sunnudagur 28. júlí 2013. Helgihald liggur niðri vegna sumarleyfa. Vísað er á nágrannakirkjur.

Kirkjuvörður og sóknarprestur eru að störfum.

Þórhildur Ólafs, 24/7 2013

Sunnudagur 21. júlí 2013

  Sunnudagur 21. júlí 2013. Helgihald liggur niðri vegna sumarleyfa. Vísað er á nágrannakirkjur.

Kirkjuvörður og sóknarprestur að störfum.

Þórhildur Ólafs, 18/7 2013

sunnudagur 14. júlí 2013

  Sunnudagur 14. júlí 2013.  Helgihald liggur niðri vegna sumarleyfa. Vísað er á nágrannakirkjur.

Staðarhaldari og sóknarprestur eru að störfum.

Þórhildur Ólafs, 11/7 2013

sunnudagur 7. julí 2013

  Sunnudagur 7. júlí 2013. Helgihald liggur niðri vegna sumarleyfa.  Vísað er á nágrannakirkjur.

Staðarhaldari og sóknarprestur eru við störf.

Þórhildur Ólafs, 5/7 2013

Messa 30. júní 2013

   Messa 30. júní kl. 11.00 Forsöngvari er Þóra Björnsdóttir. Organisti er Bjartur Logi Guðnason. Prestur er sr. Þórhildur Ólafs

Kaffi í Ljósbroti Strandbergs safnaðarheimilis Hafnarfjarðarkirkju.

Þórhildur Ólafs, 25/6 2013

Messa 23. júní 2013

   Messa 23. júní 2013 kl. 11. Forsöngvari er Jóhanna Ósk Valsdóttir. Organisti er Bjartur Logi Guðnason. Prestur er sr. Þórhildur Ólafs

Kaffi í Ljósbroti Strandbergs safnaðarheimilis Hafnarfjarðarkirkju.

Þórhildur Ólafs, 19/6 2013

Messa 16. júní 2013

     Messa 16. júní 2013 kl. 11.00. Forsöngvari er Þóra Björnsdóttir.  Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Prestur er sr. Þórhildur Ólafs.

Kaffi í Ljósbroti Strandbergs safnaðarheimilis Hafnarfjarðarkirkju.

Þórhildur Ólafs, 13/6 2013

Messa 9. júní 2013

      Messa 9. júní kl. 11.00.  Jóhanna Ósk Valsdóttir syngur og leiðir sálmasöng. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Prestur er sr. Þórhildur Ólafs.

Kaffi eftir messu í Ljósbroti Strandbergs safnaðarheimilis Hafnarfjarðarkirkju.

Guðsþjónusta kl. 15.00 á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi.  Jóhanna Ósk Valsdóttir syngur. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Prestur sr. Þórhildur Ólafs.

Vinafélag Krýsuvíkurkirkju:

Helgistund kl. 14.00 á grunni Krýsuvíkurkirkju.  Hjörtur Howser sóknarnefndarmaður leiðir tónlist.  Vinir lesa ritningarorð. Prestur er sr. Gunnþór Ingason sérþjónustuprestur á sviði helgihalds og þjóðmenningar.

Kaffi í Sveinshúsi eftir helgistundina.  Sveinsbræður opna nýja sýningu á verkum föður síns Sveins Björnssonar listmálara  í Blá húsinu.

Þórhildur Ólafs, 6/6 2013


Skráning í fermingarstarfið 2020 - 2021, smellið á: FERMINGARSTARF - SKRÁNING.
Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur, gsm 8985531
Sr. Þórhildur Ólafs, prestur

Viðtalstímar þri. - fös. kl. 10 - 12
Skrifstofa kirkjunnar opin mánud. - fimmtud. kl. 10 - 16 og föstud. kl. 10 - 12
Sími kirkjunnar er 520 5700
Neyðarsími presta í Hafnarfirði og í Garðabæ: 659 7133

Mánudagur

Kl 17 - 18. Barnakór Hafnarfjarðarkirkju
Kl 18 - 19.15 Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju

Dagskrá ...