Hafnarfjarðarkirkja

 

sunnudagur 7. julí 2013

  Sunnudagur 7. júlí 2013. Helgihald liggur niðri vegna sumarleyfa.  Vísað er á nágrannakirkjur.

Staðarhaldari og sóknarprestur eru við störf.

Þórhildur Ólafs, 5/7 2013

Messa 30. júní 2013

   Messa 30. júní kl. 11.00 Forsöngvari er Þóra Björnsdóttir. Organisti er Bjartur Logi Guðnason. Prestur er sr. Þórhildur Ólafs

Kaffi í Ljósbroti Strandbergs safnaðarheimilis Hafnarfjarðarkirkju.

Þórhildur Ólafs, 25/6 2013

Messa 23. júní 2013

   Messa 23. júní 2013 kl. 11. Forsöngvari er Jóhanna Ósk Valsdóttir. Organisti er Bjartur Logi Guðnason. Prestur er sr. Þórhildur Ólafs

Kaffi í Ljósbroti Strandbergs safnaðarheimilis Hafnarfjarðarkirkju.

Þórhildur Ólafs, 19/6 2013

Messa 16. júní 2013

     Messa 16. júní 2013 kl. 11.00. Forsöngvari er Þóra Björnsdóttir.  Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Prestur er sr. Þórhildur Ólafs.

Kaffi í Ljósbroti Strandbergs safnaðarheimilis Hafnarfjarðarkirkju.

Þórhildur Ólafs, 13/6 2013

Messa 9. júní 2013

      Messa 9. júní kl. 11.00.  Jóhanna Ósk Valsdóttir syngur og leiðir sálmasöng. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Prestur er sr. Þórhildur Ólafs.

Kaffi eftir messu í Ljósbroti Strandbergs safnaðarheimilis Hafnarfjarðarkirkju.

Guðsþjónusta kl. 15.00 á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi.  Jóhanna Ósk Valsdóttir syngur. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Prestur sr. Þórhildur Ólafs.

Vinafélag Krýsuvíkurkirkju:

Helgistund kl. 14.00 á grunni Krýsuvíkurkirkju.  Hjörtur Howser sóknarnefndarmaður leiðir tónlist.  Vinir lesa ritningarorð. Prestur er sr. Gunnþór Ingason sérþjónustuprestur á sviði helgihalds og þjóðmenningar.

Kaffi í Sveinshúsi eftir helgistundina.  Sveinsbræður opna nýja sýningu á verkum föður síns Sveins Björnssonar listmálara  í Blá húsinu.

Þórhildur Ólafs, 6/6 2013

Messa 2. júní 2013

   Sjómannadagsmessa kl. 11.oo – Fermingarafmæli 50, 60 og 70 ára fermingarbarna.  Fulltrúar frá sjómannadagsráði Hafnarfjarðar lesa ritningarorð.  Eldri fermingarbörn lesa upphafs- og lokabæn. Söngkonurnar Þóra Björnsdóttir og Jóhanna Ósk Valsdóttir syngja tónverk og sálma í dúett. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Sr. Þórhallur Heimisson sóknarprestur sem verið hefur í leyfi frá Hafnarfjarðarkirkju frá því í lok septembermánaðar  og hefur í vetur þjónað í sænsku kirkjunnir er staddur er hér á landi í nokkra daga.  Hann prédikar við messuna. Sr. Þórhildur Ólafs settur sóknarprestur þjónar fyrir altari.

Eftir messu verður fermingarfagnaður í Hásölum Strandbergs safnaðarheimilis Hafnarfjarðarkirkju. Veislustjóri verður Anna Birna Ragnarsdóttir úr hópi 50 ára fermingarbarna.

Þórhildur Ólafs, 30/5 2013

Guðmundur Sigurðsson, 22/5 2013

Messa 26.maí 2013

   Messa 26. maí kl. 11.00.  Fermingarbörn  vorsins 2014 boðin velkomin. Dr. Gunnar Kristjánsson prófastur Kjalarnessprófastsdæmis setur sr. Þórhildi Ólafs inn í embætti prests við Hafnarfjarðarkirkju. Félagar úr Barbörukórnum syngja. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Prófastur og prestur þjóna fyrir altari. sr. Þórhildur prédikar.

Kaffi.

Þórhildur Ólafs, 21/5 2013

Fermingarmessa á Hvítasunnudag 19.maí 2013

   Fermingarmessa kl. 11.00 Félagar úr Barbörukórnum syngja. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Prestur sr. Þórhildur Ólafs

Þessi börn verða fermd:

Aníta Sól Ágústsdóttir, Kjóahrauni 8, 220 Hafnarfirði

Anna Kristín Steinþórsdóttir, Hörgsholti 27, 220 Hafnarfirði

Arnþór Ósmann Atlason, Berjavöllum 3, 220 Hafnarfirði

Aron Ás Kjartansson, Selvogsgötu 3, 220 Hafnarfirði,

Atli Már Finnsson, Fagrabergi 33, 220 Hafnarfirði

Áslaug Marta Jónsdóttir, Öldutúni 1, 220 Hafnarfirði

Bryndís Bergmann Ardóttir, Fögrukinn 20 Hafnarfirði

Brynjar Ólafsson, Vallarbyggð4, 220 Hafnarfirði

Eydís Líf Wíum Ágústsdóttir, Akurvöllum 1, 221 Hafnarfirði

Eyrún Agla Friðriksdóttir, Stekkjarhvammi 52, 220 Hafnarfirði

Eyrún Rose Cano, Lækjarbergi 25, 221 Hafnarfirði

Halldór Valgarður Sigurðsson, Fagrabergi 46,221 Hafnarfirði

Kapinga María M Guðrúnardóttir, Eskivöllum 7, 221 Hafnarfirði

Margrét Stefánsdóttir, Stekkjarhvammi66, 220 Hafnarfirði

Nína Margrét Daðadóttir, Stuðlabergi 60,221 Hafnarfirði

Rakel Ýr Geirsdóttir, Hringbraut 38, 220 Hafnarfirði

Rebekka Rán Magjúsdóttir, Svalbarði 15, 220 Hafnarfirði

Styrmir  Kárason, Gunnarssundi 8, 220 Hafnarfirði

Tindur Snær Schram, Gunnarssundi 8, 220 Hafnarfirði

Unnur María Unnarsdóttir, Glitvöllum 52, 221 Hafnarfirði

Urður Hafþórsdóttir, Lækjargötu 34d, 220 Hafnarfirði

Þórhildur Ólafs, 14/5 2013

Fjölskylduguðsþjónusta – Vorhátíð barnastarfsins 12. maí 2013

   Fjölskylduguðsþjónusta og Vorhátíð barnastarfsins kl. 11.00. Barna- og Unglingakórar Hafnarfjarðarkirkju leiða söng. Umsjónarmaður barnastarfs er Nína Björg Vilhelmsdóttir djákni,  Henni til aðstoðar er Margrét Heba. Píanóleikari er Anna Magnúsdóttir.  Organisti er Guðmundur Sigurðsson.  Prestur er sr.  Þórhildur Ólafs

Leikir, andlitsmálun og grillaðar pylsur á kirkjuhlaðinu eftir stundina í kirkjunni.

Þórhildur Ólafs, 10/5 2013


Skráning í fermingarstarfið 2020 - 2021, smellið á: FERMINGARSTARF - SKRÁNING.
Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur, gsm 8985531
Sr. Þórhildur Ólafs, prestur

Viðtalstímar þri. - fös. kl. 10 - 12
Skrifstofa kirkjunnar opin mánud. - fimmtud. kl. 10 - 16 og föstud. kl. 10 - 12
Sími kirkjunnar er 520 5700
Neyðarsími presta í Hafnarfirði og í Garðabæ: 659 7133

Miðvikudagur

8.15 - 8.45 Morgunmessa. Kaffi, te og brauð á eftir.
10:00 - 12:00 Viðtalstímar presta
13:00 - 16:30 Skákklúbburinn Riddarinn
15:00-16:00 Heimsókn frá Drafnarhúsi 1. miðvikudag í mánuði

Dagskrá ...