Hafnarfjarðarkirkja

 

Fermingarfræðsla Setbergs- og Öldutúnsskóla 21. & 22. janúar

Fermingarbörn úr Setbergs- og Öldutúnsskóla mæta í kirkjuna kl. 10-12 laugardaginn 14. janúar og vetrarhópur kl. 12.30-14.30 sunnudaginn 15. janúar. Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 17/1 2012

Morgunmessur hefjast á ný miðvikudaginn 18. janúar

Fyrsta morgunmessa vetrarins verður miðvikudaginn 18. janúar kl. 8.15. Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 12/1 2012

Fermingarfræðsla Lækjar- og Hvaleyrarskóla 14. & 15. janúar

Fermingarbörn úr Lækjarskóla og Hvaleyrarskóla mæta í kirkjuna kl. 10-12 laugardaginn 14. janúar og kl. 12.30-14.30 sunnudaginn 15. janúar. Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 12/1 2012

Trúarbragðaskólinn hefst sunnudaginn 15. janúar kl. 20

TRÚARBARGÐASKÓLI HAFNARFJARÐARKIRKJU og hefur göngu sína á ný sunnudaginn 15. janúar næstkomandi kl. 20.00. Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 11/1 2012

Ný heimasíða Hafnarfjarðarkirkju

Heimasíða Hafnarfjarðarkirkju hefur fengið nýtt útlit og vonum við að hún verði þar með aðgengilegri og notandavænni en gamla síðan.

Allar ábendingar varðandi síðuna er vel þegnar og má koma ábendingum til skila með tölvupósti á einar@hafnarfjardarkirkja.is.

Vefsíðustjóri, 29/12 2011Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur, gsm 8985531
Sr. Þorvaldur Karl Helgason sinnir prestsþjónustu í janúar og febrúar 2019. Sími 8604860. Sr. Þórhildur Ólafs, prestur, er í leyfi í janúar og febrúar 2019

Viðtalstímar þri. - fös. kl. 10 - 12
Skrifstofa kirkjunnar opin mánud. - fimmtud. kl. 10 - 16 og föstud. kl. 10 - 12
Sími kirkjunnar er 520 5700
Neyðarsími presta í Hafnarfirði og í Garðabæ: 659 7133

Föstudagur

10:00 - 12:00 Viðtalstímar presta

Dagskrá ...