Hafnarfjarðarkirkja

 

Söfnun fermingarbarna þriðjudaginn 30. október kl.17.30

Þriðjudaginn 30. október munu fermingarbörn safna fyrir Hjálparstarfi kirkjunnar. Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 23/10 2012

Hádegistónleikar í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 30. október kl. 12.15

Bach í hádeginu er yfirskrift hádegistónleika Hafnarfjarðarkirkju Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 11/10 2012

Hádegistónleikar þriðjudaginn 25. september kl. 12.15

Hádegistónleikar verða í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 25. september kl. 12.14-12.45. Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 21/9 2012

Kökubasar æskulýðsfélags Hafnarfjaðarkirkju

Æskulýðsfélag Hafnarfjarðarkirkju mun standa fyrir kökubasar eftir messu sunnudaginn 23. september. Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 20/9 2012

Sr. Þórhildur Ólafs settur sóknarprestur við Hafnarfjarðarkirkju

Næstkomandi sunnudag, 23. september, mun sr. Þórhildur Ólafs messa ásamt sr. Þórhalli Heimissyni Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 18/9 2012

Fermingarferðalag í Vatnaskóg 14.-16. september

Lagt verður af stað í fermingarferðalagið á föstudaginn 14. september kl. 13.00 og komið heim í Hafnarfjörð sunnudaginn 16. september kl. 15.00. Farið verður frá Hafnarfjaðrarkirkju. Dagskrá helgarinnar má finna undir Fermingar.

Vefsíðustjóri, 10/9 2012

Morgunmessur hefjast á ný miðvikudaginn 5. september kl. 8.15

Morgunmessur hefja göngu sína á ný eftir sumarfrí miðvikudaginn 5. september kl. 8.15. Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 30/8 2012

Sunnudagaskólinn hefst á ný sunnudaginn 2. september

Sunnudagaskólinn hefst á ný eftir sumarfrí sunnudaginn 2. september Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 30/8 2012

Hádegistónleikar í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 28. ágúst kl. 12.15

Hádegistónleikar verða í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 28. ágúst 2012 kl. 12:15-12:45 Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 23/8 2012

Fundur vegna fermingarstarfs komandi vetrar sunnudaginn 26. ágúst

Haldin verður fundur fyrir verðandi fermingarbörn og foreldra þeirra eftir messu kl. 11.00 sunnudaginn 26. ágúst. Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 21/8 2012Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur, gsm 8985531
Sr. Þórhildur Ólafs, prestur

Viðtalstímar þri. - fös. kl. 10 - 12
Skrifstofa kirkjunnar opin mánud. - fimmtud. kl. 10 - 16 og föstud. kl. 10 - 12
Sími kirkjunnar er 520 5700
Neyðarsími presta í Hafnarfirði og í Garðabæ: 659 7133

Sunnudagur

10:00-10:50 Æfing Barbörukórsins
11:00 - 12:00 Messa
11:00 - 12:00 AA-starf (Vonarhöfn)

Dagskrá ...