Hafnarfjarðarkirkja

 

Síðasta morgunmessa vetrarins miðvikudaginn 21. mars

Miðvikudaginn 21. mars kl. 8.15 verður síðasta morgunmessa vetrarins 2011-2012. Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 27/3 2012

Hádegistónleikar í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 27. mars kl. 12:15-12:45

Kjartan Sigurjónsson, fyrrum formaður FÍO og organisti Digraneskirkju, Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 26/3 2012

Sr. Gunnþór Ingason fjallar um keltneska kristni

Sr. Gunnþór Ingason mun fjalla um keltneska kristni Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 6/3 2012

Kirtlamátun fermingarbarna miðvikudaginn 29. febrúar kl. 19

Miðvikudaginn 29. febrúar kl. 19 verður kirtlamátun í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju. Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 28/2 2012

Hádegistónleikar þriðjudaginn 28. febrúar kl. 12.15

Hádegistónleikar í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 28. febrúar kl. 12:15-12:45. Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 24/2 2012

Aðalsafnaðarfundur Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 26. febrúar

Aðalsafnaðarfundur Hafnarfjarðarkirkju verður haldin sunnudaginn 26. febrúar kl. 12 Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 10/2 2012

Fermingarfræðsla Setbergs- og Öldutúnsskóla 21. & 22. janúar

Fermingarbörn úr Setbergs- og Öldutúnsskóla mæta í kirkjuna kl. 10-12 laugardaginn 14. janúar og vetrarhópur kl. 12.30-14.30 sunnudaginn 15. janúar. Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 17/1 2012

Morgunmessur hefjast á ný miðvikudaginn 18. janúar

Fyrsta morgunmessa vetrarins verður miðvikudaginn 18. janúar kl. 8.15. Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 12/1 2012

Fermingarfræðsla Lækjar- og Hvaleyrarskóla 14. & 15. janúar

Fermingarbörn úr Lækjarskóla og Hvaleyrarskóla mæta í kirkjuna kl. 10-12 laugardaginn 14. janúar og kl. 12.30-14.30 sunnudaginn 15. janúar. Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 12/1 2012

Trúarbragðaskólinn hefst sunnudaginn 15. janúar kl. 20

TRÚARBARGÐASKÓLI HAFNARFJARÐARKIRKJU og hefur göngu sína á ný sunnudaginn 15. janúar næstkomandi kl. 20.00. Lesa áfram …

Vefsíðustjóri, 11/1 2012


Skráning í fermingarstarfið 2020 - 2021, smellið á: FERMINGARSTARF - SKRÁNING.
Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur, gsm 8985531
Sr. Þórhildur Ólafs, prestur

Viðtalstímar þri. - fös. kl. 10 - 12
Skrifstofa kirkjunnar opin mánud. - fimmtud. kl. 10 - 16 og föstud. kl. 10 - 12
Sími kirkjunnar er 520 5700
Neyðarsími presta í Hafnarfirði og í Garðabæ: 659 7133

Miðvikudagur

8.15 - 8.45 Morgunmessa. Kaffi, te og brauð á eftir.
10:00 - 12:00 Viðtalstímar presta
13:00 - 16:30 Skákklúbburinn Riddarinn
15:00-16:00 Heimsókn frá Drafnarhúsi 1. miðvikudag í mánuði

Dagskrá ...