Hafnarfjarðarkirkja

 

Fermingarstarf – upplýsingar

Skráning í fermingarstarf Hafnarfjarðarkirkju veturinn 2019 – 2020 er hafin.

Með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan opnast rafrænt eyðublað fyrir skráningu í fermingarstarfið.

Fermingareyðublað 2019 - 2020

Takk fyrir að skrá ykkur í fermingarstarf Hafnarfjarðarkirkju. Gætið að því að skrá netfang forráðamanna til að hægt sé að senda ykkur tölvubréf með upplýsingum um starfið.

Fermingardagar vorið 2020 verða sem hér segir:

Sunnudagur 29. mars kl. 11.
Pálmasunnudagur 5. apríl kl. 11
Skírdagur 9. apríl kl. 11
Sunnudagur 19. apríl kl. 11
Hvítasunnudagur, 31. maí kl. 11

 

Fermingardagar vorið 2019 verða sem hér segir:

Sunnudagur 31. mars kl. 11.
Sunnudagur 7. apríl kl. 11
Pálmasunnudagur 14. apríl kl. 11
Skírdagur 18. apríl kl. 11
Hvítasunnudagur, 9. júní kl. 11

 

 

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS