Hafnarfjarðarkirkja

 

Þrif hafa verið aukin í Hafnarfjarðarkirkju

Dagleg þrif hafa verið aukin töluvert í Hafnarfjarðarkirkju og í safnaðarheimili kirkjunnar vegna Covid19 veirusmitsins. Sérstaklega er horft til snyrtinga, hurðarhúna (innandyra sem utan) og fleiri slíkra staða þar sem fólk þarf að nota hendur auk þess sem sprittbrúsar eru víða. Á veggspjöldum eru leiðbeiningar til fólks um atferli og hreinlæti.

Jón Helgi Þórarinsson, 12/3 2020 kl. 15.50

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS