Hafnarfjarðarkirkja

 

Messa og sunnudagaskóli, sunnudaginn 8. mars kl 11

Sr Jón Helgi Þórarinsson predikar og þjónar fyrir altari, organisti Guðmundur Sigurðsson. Þórunn Vala Valdimarsdóttir syngur. Ekki verður boðið upp á altarisgöngu í messunni.
Sunnudagaskólinn hefst í kirkjunni en síðan fara börnin með Bylgju, Sigríði og Jasper í safnaðarheimilið þar sem verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá fyrir börnin.
Hressing á eftir.

Jón Helgi Þórarinsson, 6/3 2020 kl. 10.20

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS