Hafnarfjarðarkirkja

 

Haustfermingar vegna samkomubanns

Ekki verður af fermingum né helgihaldi á meðan á samkomubanni stendur.  Vonandi verður hægt að ferma á hvítasunnudag, 31. maí, eins og áætlað er.
Fermt verður eftirtalda sunnudaga í haust:
30. ágúst
13. september
20. september
Þessa sunnudaga verður fermt kl 11 og væntanlega einnig kl. 13.

Jón Helgi Þórarinsson, 13/3 2020 kl. 14.13

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS