Hafnarfjarðarkirkja

 

Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 8. desember kl 11

Skátar bera inn ljósið frá Betlehem. Kveikt á tveimur aðventukertum. Prestur sr Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Þorvaldur Örn Davíðsson. Þórunn Vala Valdimarsdóttir syngur.
Bylgja Dís, Sigríður og Jasper sjá um fjölbreytta dagskrá í sunnudagaskólanum. Hressing á eftir. Verið velkomin.

Jón Helgi Þórarinsson, 6/12 2019 kl. 13.01

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS