Messa og sunnudagaskóli kl 11 sunnudaginn 24. nóvember
Síðasti sunnudagur kirkjuársins. Egill Friðleifsson flytur hugvekju. Prestur sr Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Félagar í Barbörukórnum syngja. Sigríður og Jasper sjá um fjölbreytta dagskrá í sunnudagaskólanum. Hressing eftir stundina.
Jón Helgi Þórarinsson, 20/11 2019 kl. 14.16