Kertaljósastund kl 20 sunnudaginn 24. nóvember
Sönghópurinn Fjarðartónar syngur gospel- og íhugunarsálma undir stjórn Keith Reed. Sigurbjörn Þorkelsson flytur íhuganir. Sr Jón Helgi Þórarinsson leiðir stundina. Hægt verður að kveikja á kertum við fyrirbænir og í minningu látinna ástvina. Verið velkomin.
Jón Helgi Þórarinsson, 20/11 2019 kl. 14.18