Hafnarfjarðarkirkja

 

Sr Kristján Valur Ingólfsson predikar sunnudaginn 20. október kl 11

Messa og sunnudagaskóli kl 11 sunnudaginn 20. október.
Sr Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup emeritus predikar og þjónar ásamt sr Jóni Helga og sr Þórhildi. Guðmundur organisti leikur á orgelið og leiðir söng félaga í Barbörukórnum.
Bylgja Dís leiðir fjölbreytta dagskrá í sunnudagaskólann ásamt sínu aðstoðarfólki.
Hressing eftir stundina.

Jón Helgi Þórarinsson, 18/10 2019 kl. 8.58

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS