Hafnarfjarðarkirkja

 

Fræðslukvöld fyrir fermingarbörn og foreldra miðvikudagskvöldið 23. október kl 20 – 20.45

Fjallað verður um hjálparstarf, mikilvægi þess og gagn og hví við erum hvött til að leggja því lið. Kynnt verður söfnun sem Hjálparstarf kirkjunnar stendur fyrir í lok október og fermingarbörn eru beðin um að leggja lið.

Jón Helgi Þórarinsson, 21/10 2019 kl. 16.27

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS