Hafnarfjarðarkirkja

 

Fermingarfræðsla og söfnun fermingarbarna þriðjudaginn 29. október

Þriðjudaginn 29. október kl 16 mætir hópur 3, þ.e. fermingarbörn úr Setbergsskóla (o.fl) og kl 17 mætir hópur 4, þ.e. fermingarbörn úr Lækjarskóla og Hraunvallaskóla (o.fl).

Þriðjudaginn 29. október kl 17 – 20 safna fermingarbörn í Hafnarfjarðarsókn fyrir vatnsverkefni sem Hjálparstarf kirkjunnar vinnur að í Eþíópíu og Uganda í Afríku. Fermingarbörnin koma í safnaðarheimilið kl 16.45, velja sér götur, fá merkta, innsiglaða bauka og leiðbeiningar um söfnunina. Börnin eru 2 – 4 saman. Þetta er í 21. skiptið sem þessi söfnun fer fram. Bréf hefur verið sent til foreldra/ forráðamanna fermingarbarna með upplýsingum. Þeir sem hafa spurningar eða athugasemdir hafi samband við sóknarprest, Jón Helga Þórarinsson, í síma 8985531.

Jón Helgi Þórarinsson, 28/10 2019 kl. 14.47

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS