Hafnarfjarðarkirkja

 

TíuTilTólf ára starf fimmtudaga kl 16.15 – 17.15 – hefst 12. september

Fjölbreytt, skemmtileg og uppbyggileg dagskrá þar sem gleði, virðing og vinátta er höfð í fyrirrúmi.

Umsjón: Bylgja Dís Gunnarsdóttir, fræðslu- og æskulýðsfulltrúi Hafnarfjarðarkirkju og Kristrún Guðmundsdóttir, nemi í MR  Forráðamenn geta fylgst með því að setja læk á facebooksíðu Hafnarfjarðarkirkju og með því að vera í grúbbunni TTT Hafnarfjarðarkirkja

Jón Helgi Þórarinsson, 10/9 2019 kl. 14.40

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS