Hafnarfjarðarkirkja

 

Fjölskyldustund – Kirkjubrall (Messy Church) – 15. september, kl. 11:00

Gæðastund fyrir fólk á öllum aldri. Börn og fullorðnir sameinast í sköpun, samveru, borðhaldi og helgihaldi.   Vinsamlegast mætið í fötum sem má bralla og föndra í.  Sr. Stefán Már Gunnlaugsson og Bylgja Dís Gunnarsdóttir leiða stundina. Guðmundur Sigurðsson organisti.
Eftir samveruna verður boðið upp á pítsur og djús.

Jón Helgi Þórarinsson, 10/9 2019 kl. 14.51

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS