Hafnarfjarðarkirkja

 

Vilt þú syngja með í barnakór eða unglingakór Hafnarfjarðarkirkju?

Auglýsing fyrir starfið 2019-2020

Barnakórinn er fyrir 6- 10 ára börn fædd 2009-2013.
Æfingar á mánudögum kl. 17:00-17:50.
Æfingar hefjast mánudaginn 2. sept.
Kórgjald fyrir veturinn er 7000 kr.

Unglingakórinn er fyrir 11-15 ára ungmenni fædd 2004-2008. Æfingar á mánudögum kl. 18:00-19:15 og
fimmtudögum kl. 17:30-18:45.
Æfingar hefjast fimmtudaginn 29. ágúst.
Kórgjald fyrir veturinn er 12.000 kr.

Skráning nýliða sem og þeirra sem hafa verið fer fram í gegnum netfang hjá stjórnanda kóranna: helga.loftsdottir@gmail.com
Taka skal fram nafn kórbarns, aldur og símanúmer.

Jón Helgi Þórarinsson, 23/8 2019 kl. 11.40

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS