Hafnarfjarðarkirkja

 

Sunnudagaskóli og guðsþjónusta sunnudaginn 1. september kl 11

Fyrsti sunnudagaskólinn á þessu hausti. Bylgja Dís, Sigríður og Jess sjá um fjölbreytta, skemmtilega og uppbyggilega dagskrá fyrir börnin. Foreldrar, afar og ömmur eru hvött til að koma með börnum sínum.
Sr Þórhildur Ólafs leiðir stundina í kirkjunni.  Organisti er Guðmundur Sigurðsson og Auður Guðjohnsen syngur.  Auður flytur m.a. lag og ljóð eftir sjálfa sig, Samvera.
Hressing á eftir.

Jón Helgi Þórarinsson, 28/8 2019 kl. 12.03

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS