Hafnarfjarðarkirkja

 

Helgstund og upphaf fermingarstarfs sunnudaginn 25. ágúst kl 11

Væntanleg fermingarbörn og foreldrar þeirra boðin velkomin og starfið kynnt í stuttu máli.
Fermingarbörnin fá afhent Nýja testamentið frá Gíedeonfélaginu og bækling um messuna. Sr Jón Helgi, sr Þórhildur, Guðmundur organisti og Bylgja Dís fræðslufulltrúi og söngkona sjá um stundina.
Kaffisopi í safnaðarheimilinu á eftir.

Jón Helgi Þórarinsson, 21/8 2019 kl. 10.46

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS