Hafnarfjarðarkirkja

 

Fyrsti fermingartíminn 3. september

Fyrstu hóparnir mæta í fermingarfræðslu þriðjudaginn 3. september.
Kl 16 koma börn úr Öldutúnsskóla
Kl 17 koma börn úr Hvaleyrarskóla og Áslandsskóla.
Þriðjudaginn 10. september koma fermingarbörn úr Setbergsskóla kl 16 og kl 17 koma fermingarbörn úr Lækjarskóla og Hraunvallaskóla.
Börnin eiga að koma með Nýja testamentið með sér sem og Kirkjulykilinn (messubæklinginn). Nánari upplýsingar hafa verið sendar foreldrum í tölvupósti.
Þau sem eiga eftir að skrá sig í fermingarstarfið geta sent tölvupóst á netfangið: jon.th (hjá) kirkjan.is

Jón Helgi Þórarinsson, 30/8 2019 kl. 12.09

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS