Hafnarfjarðarkirkja

 

Hjólað milli kirkna sunnudaginn 23. júní í stað hefðbundinnar messu. Hist við Hafnarfjarðarkirkju kl 10.30. Allir velkomnir.

Kl 10.00 Lagt af stað frá Ástjarnarkirkju og Vidalínskirkju
Kl 10.30 Hóparnir hittast við Hafnarfjarðarkirkju
Kl 11.00 Komið í Víðistaðakirkju
Kl 11.30 Komið við í Garðakirkju
Kl 12.15 Bessastaðakirkja heimsótt
Kl 12.20 Haldið heim á ný

Hressing á leiðinni. Litið inn í hverja kirkju og þar er stutt stund.
Hægt er að byrja eða hætta hvar sem er á leiðinni.

Hjólreiðamessa 2019

Jón Helgi Þórarinsson, 18/6 2019 kl. 12.56

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS