Hafnarfjarðarkirkja

 

Frá 30. júní og fram yfir verslunarmannahelgi tekur Hafnarfjarðarkirkja þátt í helgihaldi í Garðakirkju á Álftanesi

Sunnudaginn 30. júní kl 11 tekur Hafnarfjarðarkirkja þátt í messu í Garðakirkju á Álftanesi. Sr Jón Hrönn Bolladóttir messar.
Garðakirkja var fram til 1914 sóknarkirkja Hafnfirðinga. Ekki verður messa í Hafnarfjarðarkirkju þennan sunnudag og fram yfir verslunarmannahelgi.

Sunnudaginn 7. júlí kl 11 verður gönguguðsþjónusta við Vífilsstaðavatn. Sr Jóna Hrönn Bolladóttir leiðir gönguna.
Sunnudaginn 14. júlí kl 11 verður messa í Garðakirkju. Sr Jóna Hrönn Bolladóttir leiðir stundina.
Sunnudaginn 21. júlí kl 11 verður messa í Garðakirkju. Sr Hans Guðberg Alfreðsson leiðir stundina.
Sunnudaginn 28. júlí kl 11 verður messa í Garðakirkju. Sr Hans Guðberg Alfreðsson leiðir stundina.

Jón Helgi Þórarinsson, 28/6 2019 kl. 14.19

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS