Hafnarfjarðarkirkja

 

Messa og fermingarafmælishátíð kl 11 sunnudaginn 12. maí. 50, 60 og 70 ára fermingarbörn hittast

Þau sem fermdust í Hafnarfjarðarkirkju fyrir 50, 60 og 70 árum er boðið að koma saman í kirkjunni sinni sunnudaginn 12. maí kl 11. Einnig mætir a.m.k. eitt afmælisbarn sem fermdist fyrir 80 árum! Fyrst taka þau þátt í guðsþjónustu í kirkjunni þar sem fulltruúar afmælisárganganna flytur hugvekju og lesa. Prestar kirkjunnar, sr Jón Helgi og sr Þórhildur sinna prestsþjónustu, Þorvaldur Örn Davíðsson leikur á orgelið og félagar úr Barbörukórnum syngja. Allir er velkomnir!
Eftir stundina í kirkjunni er snæddur hádegisverður í safnaðarheimilinu og einnig verða rifjaðar upp frásögur frá gömlum tíma. Hádegisverðurinn kostar kr. 2.500 og þarf að tilkynna þátttöku í síma 5205700.

Jón Helgi Þórarinsson, 8/5 2019 kl. 14.08

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS