Hafnarfjarðarkirkja

 

Kirkjuganga á Helgafell sunnudaginn 26. maí kl 11

Í stað hefðbundinnar messu verður kirkjuganga á Helgafell sunnudaginn 26. maí. Lagt af stað frá Hafnarfjarðarkirkju kl 11 og ekið upp að Kaldárseli. Leiðsögn og sagt frá jarðfræði og staðháttum. Íhugun og bænagjörð. Hressing. Allir velkomnir.

Jón Helgi Þórarinsson, 21/5 2019 kl. 15.51

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS