Hafnarfjarðarkirkja

 

Vorhátíð Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 5. maí kl 11

vorhátíð

Barna- og unglingakórar kirkjunnar syngja í kirkjunni. Hljómsveit leikur. Sunnudagaskólinn tekur þátt í stundinni.
Grill, kaffisopi, hoppukastali, leikir og fjölbreytt dagskrá!
Allir velkomnir

Jón Helgi Þórarinsson, 30/4 2019 kl. 14.29

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS