Hafnarfjarðarkirkja

 

Skráning í fermingarstarfið 2019 – 2020 stendur yfir

Fjölbreytt, fræðandi og skemmtilegt fermingarstarf. Hægt er að skrá hér á heimasíðunni, FERMINGARSTARF, eða senda póst á jon.th@kirkjan.is. Hægt er að velja fermingardaga við skráningu en einnig má velja fermingardaga síðar.
Smelltu á meðfylgjandi slóð til að sjá kynningarbréf um fermingarstarfið:

Hafnarfjarðarkirkja; bréf til fermingarbarna 2019-2020

Jón Helgi Þórarinsson, 13/4 2019 kl. 11.27

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS