Hafnarfjarðarkirkja

 

Fjölbreytt kórtónlist í tónlistarmessu í Hafnarfjarðarkirkju kl 11 sunnudaginn 28. apríl. Bjartir dagar í Hafnarfirði!

download

Söngfjelagið flytur fjölbreytta kórtónlist. Stjórnandi Hilmar Örn Agnarsson. Björg Þórhallsdóttir syngur einsöng. Sr Þorvaldur Karl Helgason leiðir stundina. Kaffisopi á eftir.
Fjölbreyttur sunnudagaskóli verður í safnaðarheimilinu kl 11. Næst síðasta samveran á þessu vori!
Vorhatíð barna- og æskulýðsstarfs Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 5. maí kl 11 með mjög fjölbreyttri dagskrá inni og úti, veitingum, hoppukastala osfrv.

Jón Helgi Þórarinsson, 24/4 2019 kl. 10.14

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS