Hafnarfjarðarkirkja

 

Sorg og sorgarviðbrögð

Fræðslukvöld miðvikudaginn 13. febrúar kl 20. – 20.45. 
Sr Jón Helgi Þórarinsson fjallar um ýmsar hliðar sorgarinnar og bendir á nokkur ráð sem gott er að hafa í huga við úrvinnslu sorgar sem og að við að veita stuðning þeim er syrgja.
Allir veru velkomnir á fræðslukvöldið en fermingarbörn og foreldrar eru sérstaklega hvött til að koma. Kaffisopi og spjall á eftir.

Jón Helgi Þórarinsson, 11/2 2019 kl. 9.54

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS