Fjölskylduguðsþjónusta og sunnudagaskóli kl 11 sunnudaginn 10. febrúar
Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur. Sunnudagaskólinn, sem Bylgja Dís annast, tekur þátt í stundinni. Prestur sr Stefán Már Gunnlaugsson. Hilmar Örn Agnarsson leikur á orgel og píanó. Stund fyrir alla fjölskylduna. Hressing á eftir.
Jón Helgi Þórarinsson, 7/2 2019 kl. 9.03