Hafnarfjarðarkirkja

 

Börn og unglingar taka virkan þátt í æskulýðsmessu 3 mars kl 11. Vöfflusala til styrktar hjálparstarfi

Sunnudaginn 3. mars verður æskulýðsguðsþjónusta og sunnudagaskóli kl 11.  Fermingarbörn og unglingakórinn sjá um efni stundarinnar með Jóni Helga, Helgu, Bylgju, Hilmari o.flireum. Hljómsveit leikur! Samveran verður með fjölbreyttri dagskrá fyrir börn sem fullorðna. vöfflusala til styrktar hjálparstarfi verður í safnaðarheimilinu eftir stundina og sjá fermingarbörn um vöfflubaksturinn. Hlökkum til að sjá ykkur!

Jón Helgi Þórarinsson, 28/2 2019 kl. 9.18

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS