Hafnarfjarðarkirkja

 

Ljós tendruð á kertum í minningu látinna við messu sunnudaginn 4. nóvember kl 11

Sunnudagaskóli og messa kl 11 sunnudaginn 4. nóvember. Allra heilagra messa – látinna minnst.
Sr Stefán Már Gunnlaugsson messar. Guðmundur Sigurðsson leikur á orgelið og stýrir söng félaga úr Barbörukórnum.
Sunnudagaskólinn hefst í kirkjunni en síðan fara börnin með Bylgju og Sigríði í safnaðarheimilið og eiga þar stund með fjölbreyttri dagskrá.
Hressing eftir stundina.

Jón Helgi Þórarinsson, 1/11 2018 kl. 9.29

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS