Hafnarfjarðarkirkja

 

Séra Friðriks hátíð og sunnudagaskóli kl 11 sunnudaginn 28. október kl 11

Fjölbreytt dagskrá í tilefni af því að 150 ár eru frá fæðingu æskulýðsleiðtogans sr Friðriks Friðrikssonar stofnanda KFUM og K, Hauka, Vals, sumarbúðanna Kaldárseli o.fl. Heimildamynd sýnd um sr Friðrik.  Sr Guðni Már fjallar um þennan einstaka æskulýðsleiðtoga. Söngur, frásagnir, upplestur og ávörp.
Sunnudagaskóli kl 11 með fjölbreyttri dagskrá og eru öll börn verlkomin ásamt með foreldrum eða öfum og ömmum.
Veitingar á eftir.

Jón Helgi Þórarinsson, 23/10 2018 kl. 9.21

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS