Hafnarfjarðarkirkja

 

Skírdagur 28. mars 2013 kl. 18.00

UM KRISTÍ KVÖL Í GRASGARÐINUM.  Magnea Tómasdóttir söngkona og Guðmundur Sigurðsson organisti flytja erindi úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar við íslensk þjóðlög í útsetningu Smára Ólasonar. Smári fjallar einnig um tilurð Passíusálmanna. Í lok athafnarinnar verður altarisganga.  Prestur sr. Þórhildur Ólafs

Þórhildur Ólafs, 27/3 2013 kl. 10.12

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS