Hafnarfjarðarkirkja

 

Hádegistónleikar verða í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 26. mars 2013 kl. 12:15-12:45
Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju, leikur á bæði orgel kirkjunnar
EFNISSKRÁ:
Jan Pieterszoon Sweelinck 1562-1621

Mein junges leben hat ein End´

Johann Sebastian Bach 1685 – 1750 

Fantasía í  c-moll BWV 562

Felix Mendelssohn-Bartholdy 1809-1847

Sónata nr. V1 í d-moll, op. 65

Choral mit variationen

Allegro molto

Fuga

Finale: Andante

 

Kaffisopi eftir tónleika

Allir hjartanlega velkomnir – Aðgangur ókeypis

Guðmundur Sigurðsson, 20/3 2013 kl. 14.02

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS