Hafnarfjarðarkirkja

 

Minningarsteinn Friðriks Bjarnasonar afhjúpaður laugardaginn 2. júní kl. 15

Minningarsteinn Friðriks Bjarnasonar, fyrrum organista Hafnarjarðarkirkju og stofnanda Karlakórsins Þrasta, verður afhjúpaður laugardaginn 2. júní n.k. kl. 15.00.  Mun Karlakórinn Þrestir syngja nokkur lög í tilefni þess og bæjarstjóra Hafnarfjarðar og sóknarprestur Hafnarfjarðarkirkju flytja setningarræður. Allir velkomnir.

Vefsíðustjóri, 30/5 2012 kl. 14.25

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS