Hafnarfjarðarkirkja

 

Hádegistónleikar í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 29. maí kl. 12.15-12.45

Guðmundur Sigurðsson, kantor Hafnarfjarðarkirkju, leikur fjölbreytta þýska og ameríska orgeltónlist eftir J.S. Bach, Johann Kuhnau, Georg Böhm, George Shearing og John-Knowles Paine. Eru þetta loka tónleikarnir í Hádegistónleikaröðinni þennan vetur.

Allir velkomnir og kaffisopi eftir tónleika.

Aðgangur ókeypis.

Vefsíðustjóri, 29/5 2012 kl. 10.20

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS