Hafnarfjarðarkirkja

 

Hádegistónleikar í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 24. apríl kl. 12.15 – 12.45

 Að þessu sinni mun Haukur Guðlaugsson organisti og fyrrum söngmálastjóri Þjóðkirkjunna spil fyrir gesti og gangandi.

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

Vefsíðustjóri, 17/4 2012 kl. 11.10

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS