Hafnarfjarðarkirkja

 

Síðasta morgunmessa vetrarins miðvikudaginn 21. mars

Miðvikudaginn 21. mars kl. 8.15 verður síðasta morgunmessa vetrarins 2011-2012. Morgunmessur munu hefjast á ný á nýjum starfsvetri í haust. Sendar verða út tilkynningar þess efnis þegar nær dregur hausti.

Vefsíðustjóri, 27/3 2012 kl. 10.17

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS